Upplýsingar um miða

Ókeypis er inn á alla viðburði hátíðarinnar nema hádegistónleika en takmarkaður fjöldi miða er í boði á hvern viðburð. Við mælum því með að fólk tryggi sér ókeypis miða með því að senda tölvupóst á operudagar@operudagar.is og taki fram nafn, síma, fjölda miða sem óskað er eftir og dagsetningu viðburðar. 

Mikilvægt er að tilkynna um forföll ef gestir komast ekki á þá viðburði sem þeir hafa boðað komu sína á.

Hægt er að tryggja sér miða á hádegistónleika á Karolina Fund