Laugarnesvaka
Listasafn Sigurjóns Ólafssonar · 03/11/24 at 3:00 PM

Sunnudaginn 3. nóvember verður velunnurum Laugarness og áhugafólki um svæðið boðið að taka þátt í Laugarnesvöku. Frekari upplýsingar birtast hér von bráðar.