Artists

About Opera days

Óperudagar í Reykjavík er nýstárleg sönghátíð þar sem boðið verður upp á óperusýningar og söngviðburði víðs vegar um borgina frá 20. október til 4. nóvember næstkomandi. Sett verða upp stærri og minni verk á hefðbundnum og óhefðbundnum stöðum.