Listafólk

Óperudagar í Reykjavík verða haldnir í 3. skipti frá 30. október til 3. nóvember 2019. Yfirskrift hátíðarinnar að þessu sinni er: Ljóðadagar Óperudaga; ljóð fyrir loftslagið. Hátíðin vakti mjög mikla athygli í menningarlífi landsins í fyrra og var í kjölfarið valin Tónlistarhátíð ársins á Íslensku tónlistarverðlaununum.