Viðburður Óperudagar 2023
Sumt er glatað
                    
                        
                        
                            Hörpuhorn · sun 29. okt kl. 12:15
                        
                        
                    
                    
                    
                
Björk Níelsdóttir sópran og Þórdís Gerður Jónsdóttir sellóleikari hafa verið vinkonur frá barnsaldri en taka höndum saman núna og flytja heila efnisskrá í fyrsta skiptið. Þær munu að megninu til flytja frumsamda tónlist eftir þær sjálfar enda eru þessar konur ekki við eina fjölina felldar.
Þeim er ekkert óviðkomandi í þessar músíkölsku óvissuferð og í tónsmíðum þeirra fjalla þær því ekki einungis um stóru spurningarnar í lífinu; eins og ástina eða sorgina heldur líka hversdagsleikann í öllu sínum gráa ljósi.
Mynd: Juliette Rowland
                  








