Garðabæjargala
Garðatorg · lau 18. okt kl. 15:00

Söngvarar frá Óperudögum breyta Garðatorgi í óperusvið á fjölskylduvænu Garðabæjargala þann 18. október. Komið og njótið hljómburðarins og frábærra gullradda í þessu geysistóra rými og upplifið Garðatorg á algjörlega nýjan hátt!
Aðgangur er öllum opinn og ókeypis.