Arna Magnea Danks
Leikstjóri

Arna Magnea Danks er fædd 1970 í Reykjavík og er af norður-írskum/íslenskum ættum. Hún lauk BA námi í leiklist frá East 15 Acting School/University of East London árið 2000 og námi í Stage Combat[BADC] í Bretlandi (Academy of Dramatic Combat) árið 2004 undir handleiðslu Nick Hall, Master of Arms, stjórnarformanni BADC og Equity Fight Director.
Arna Magnea stundaði diplómanám í kennslufræði við Listaháskóla Ísland á árunum 2008 – 2009. Hún vinnur nú að MA gráðu í kynjafræði við Háskóla Íslands. Arna Magnea hefur starfað sem sjálfstætt starfandi leikkona, bardaga-/stunt coordinator kennari á Íslandi frá árinu 2006.
Frekari upplýsingar um Örnu Magneu má finna hér: https://www.imdb.com/name/nm2049261/