Háskólakórinn
kór

Háskólakórinn er háskólakór Háskóla Íslands. Háskólakórinn er metnaðarfullur kór sem syngur undir stjórn Gunnsteins Ólafssonar. Kórinn var stofnaður árið 1972 og hefur síðan þá tekið þátt á ýmsum atburðum, tekið upp fjölda verka og skemmt sér konunglega í kjölfarið.
Frekari upplýsingar um kórinn má finna á síðunum:
www.facebook.com/haskolakorinn/