Magnea Tómasdóttir
Söngkona

Magnea Tómasdóttir er menntuð í klassískum söng og hefur sungið víða bæði á Íslandi og erlendis. Síðustu misseri hefur hún helgað krafta sína tónlistariðkun og markvissri tónlistarhlustun fólks með heilabilunarsjúkdóma. Magnea er stundakennari í Listaháskóla Íslands á námskeiðinu Music and dementia þar sem unnið er með tónlistarspuna ítónlistarsmiðjum, þar sem sköpunarferlið sjálft er kjarni smiðjunnar.