Sigríður Thorlacius
Söngkona

Sigríði Thorlacius þarf vart að kynna enda ein ástsælasta söngkona landsins. Hún á glæstan sólóferil að baki og sem söngkona hljómsveitarinnar Hjaltalín. Aðstandendur Ljóðadaga Óperudaga gleðjast mjög yfir að hafa fengið hana til liðs við sig til að flytja eitt laganna í söngflokki David Lang, Death speaks.