Hymnodia

Chamber choir

hymnodía.jpg

Hymnodia er kammerkór Eyþórs Inga Jónssonar, organista og söngstjóra við Akureyrarkirkju. Í kórinn hefur Eyþór valið einvalalið söngfólks til þess að flytja metnaðarfulla kórtónlist, bæði kirkjuleg verk og veraldleg. Hymnodia hefur tekið að sér fjölbreytt verkefni og aðallega flutt samtímatónlist og tónlist frá barokktímanum.

Sponsors and partners