Kolfinna Nikulásdóttir

Director

Kolfinna

Kolfinna er leikkona, leikstjóri, handritshöfundur og rappari. Hún stundaði nám á sviðshöfundabraut í Listaháskóla Íslands og er ein af meðlimum rappsveitarinnar Reykjavíkurdætur. Fyrsta verk hennar, The Last Kvöldmáltíð, var frumsýnt  í Tjarnarbíói í mars 2021.

Sponsors and partners