Kristín Eiríksdóttir

Author

Kristín Eiríksdóttir

Kristín Eiríksdóttir, höfundur ljóðabókarinnar KOK, er fædd árið 1981. Hún gerði fyrst vart við sig á ritvellinum sem ljóðskáld en hefur einnig skrifað skáldsögur, smásögur og leikrit. Kristín er auk þess menntaður myndlistarmaður og hefur tekið þátt í samsýningum og gjörningum. Krístín hlaut Íslensku bókmenntaverðlaunin og Fjöruverðlaunin fyrir skáldsöguna Elín, ýmislegt og hefur einnig verið tilnefnd til Bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs. Sögur hennar og ljóð hafa verið þýdd og gefin út erlendis.

Sponsors and partners