Dagskrá Óperudaga 2016

FORDAGSKRÁ:

Mánudagur 23. maí  - Heimsóknir í grunnskóla í Kópavogi

Þriðjudagur 24. maí - Heimsóknir í grunnskóla í Kópavogi

Fimmtudagur 26. maí - Heimsóknir á hjúkrunarheimili í Kópavogi

Föstudagur 27. maí - Heimsóknir á hjúkrunarheimili í Kópavogi

Fimmtudagur 26. maí  - Brot af því sem koma skal - Hádegistónleikar í Leikfélagi Kópavogs. Elísabet Einarsdóttir, sópran og Sólborg Valdimarsdóttir, píanóleikari, koma fram.


DAGSKRÁ ÓPERUDAGA Í KÓPAVOGI 

Miðvikudagur 1. júní

12:15 - 13:00 - Hádegistónleikar í Salnum, Kópavogi

14:00 - 15:00 - Spjall og spurningar í Leikfélagi Kópavogs, Funalind 2

20:00 - 21:00 - Stofutónleikar í heimahúsi

20:00 - 21:00 - SELSHAMURINN - FRUMSÝNING í Leikfélagi Kópavogs


Fimmtudagur 2. júní

09:30 - 11:30 - Masterklass með Kristni Sigmundssyni í Salnum Kópavogi

12:15 - 12:50 - Hádegistónleikar í Leikfélagi Kópavogs 

13:00 - 15:00 - Masterklass með Kristni Sigmundssyni í Salnum í Kópavogi

Í eftirmiðdaginn fer FótboltaÓperan um bæinn

20:00 - 21:00- SELSHAMURINN í Leikfélagi Kópavogs, 2.sýning


Föstudagur, 3. júní 

09:30 - 11:30 - Masterklass með Kristni Sigmundssyni

12:15-12:50 - Hádegistónleikar

13:00 - 15:00- Masterklass með Kristni Sigmundssyni í Salnum

16:00-17:15 - Krakkaganga

18:00 - 19:45 - Óperuganga

20:00-21:00 - Poppea Remixed í Leikfélagi Kópavogs - frumsýning

20:30 -23:00 - Kabarettkvöld og opið hús í Garðskálanum, Gerðarsafni.


Laugardagur, 4. júní 

12:15 - 12:50 - Hádegistónleikar

13:30-14:45 - Krakkaganga

15:30-17:15 - Óperuganga

20:00 -21:00  - Stofutónleikar í heimahúsi

20:00 - 21:00 - Poppea Remixed í Leikfélagi Kópavogs


Sunnudagur 5. júní

12:15 - 12:50 - Hádegistónleikar

13:30-14:45 - Krakkaganga

15:30-17:15 - Óperuganga

20:00 - Lokatónleikar í Salnum í Kópavogi 


Ókeypis verður inn á alla viðburði nema hádegistónleikana en við mælum eindregið með að áhugasamir tryggi sér miða á viðburði með því að senda tölvupóst á operudagar@operudagar.is ásamt nafni, síma og fjölda miða sem óskað er eftir. Gestum er velkomið að mæta á staðinn án þess að hafa pantað miða en þá er ekki hægt að tryggja að enn séu til lausir miðar.