Syngjum saman - opnun Óperudaga

Hallgrímskirkja · lau 20. okt kl. 14:00
ha.jpg

Syngjum saman er opnunarviðburður Óperudaga í Reykjvík 2018. Öllum kórum í Reykjavík og nágrenni og almenningi er boðið að syngja saman nokkur vel valin lög sem allir kunna og þar með hefja hátíðina undir stjórn Jóns Svafars Jósefssonar. Söngurinn hefst stundvíslega klukkan 14:00 og stendur í um 20 mínútur.

Styrktar- og samstarfsaðilar