Gleym mér ei - Fjölskyldubönd

Kjarvalsstöðum · mið 26. okt kl. 12:15
LHI_Gleym_er_ey_A3_poster_2022_PRINT

Hádegistónleikaröðin Gleym-mér-ei hefur göngu sína á ný miðvikudaginn 12. október 2022. Nemendur söngbrautar Listaháskóla Íslands flytja fjölbreytta dagskrá fyrir söng og píanó. Efnisskrá tónleikanna fléttast í kringum hin ýmsu viðfangsefni hverju sinni og gefst hlustendum færi á að kynnast allri flóru söngtónlistar.

Tónleikarnir fara fram á Kjarvalsstöðum eftirfarandi miðvikudaga kl 12:15 //

Styrktar- og samstarfsaðilar