Faldir fjársjóðir

Hörpuhorn, Hörpu · mán 23. okt kl. 12:15
IMG-9698

Bryndís Guðjónsdóttir sópran og Eva Þyri Hilmarsdóttir píanóleikari flytja íslensk sönglög eftir konur sem öll eru samin við ljóð eftir konur.  Lögin, sem eru allt of sjaldan flutt, spanna yfir rúma öld í tónlistarsögunni, en þau elstu eru frá aldamótum 1900 og þau yngstu glæný.

Aðgangur á tónleikana er ókeypis.

Þátttakendur

píanóleikari

Styrktar- og samstarfsaðilar