Hvað er ást?

Hörpuhorn · þri 24. okt kl. 12:15
Untitled design-3

Þriðjudaginn 24. október kl. 12:15 verða hádegistónleikar í Hörpuhorni þar sem fram koma Gissur Páll Gissurarson, tenór og Antonía Hevesi, píanóleikari. Þá munu þau flytja aríur úr óperum og óperettum eftir Mozart, Donizetti, Massenet og Lehár. Yfirskrift tónleikanna er svo hin áleitna spurning „Hvað er ást?“

Þátttakendur

píanisti

Styrktar- og samstarfsaðilar