Örlagasögur kvenna
Norðurljós, Hörpu · lau 2. nóv kl. 13:30

Miðasala fyrir staka miða
Dagpassi fyrir 2. nóvember
Margrét og Polina Fradkina kynntust í Kaupmannahöfn við æfingar Margrétar á hlutverkinu Turandot úr samnefndri óperu Puccini. Samstarfið var strax náið og ljóst að þær höfðu brennandi áhuga á að segja sögur og sérílagi sögur og örlög kvenna og kvenpersóna. Þær settu saman efnisskrá með þeirra eftirlætistónlist og hljóta einnig þann heiður að fá að frumflytja lög eftir Ingibjörgu Azima.