Örlagasögur kvenna

Norðurljós, Hörpu · lau 2. nóv kl. 13:30
Margrét_ Polina_2550x1700

Miðasala fyrir staka miða

Dagpassi fyrir 2. nóvember

Margrét og Polina Fradkina kynntust í Kaupmannahöfn við æfingar Margrétar á hlutverkinu Turandot úr samnefndri óperu Puccini. Samstarfið var strax náið og ljóst að þær höfðu brennandi áhuga á að segja sögur og sérílagi sögur og örlög kvenna og kvenpersóna. Þær settu saman efnisskrá með þeirra eftirlætistónlist og hljóta einnig þann heiður að fá að frumflytja lög eftir Ingibjörgu Azima.

Þátttakendur

píanisti og fyrirlesari

Styrktar- og samstarfsaðilar