Nú er laufið fölnað - Menning á miðvikudögum

Salurinn í Kópavogi · mið 30. okt kl. 12:00
laufi

Eva Þyri Hilmarsdóttir og Bryndís Guðjónsdóttir flytja lög og ljóð eftir konur á hádegistónleikum í Salnum í Kópavogi. Lögin, sem eru allt of sjaldan flutt, spanna yfir rúma öld í tónlistarsögunni, en þau elstu eru frá aldamótum 1900 og þau yngstu glæný. Þær munu einnig heimsækja hjúkrunarheimili á höfuðborgarsvæðinu með hluta af sömu dagskrá.

Verkefnið er unnið í samstarfi við Kópavogsbæ.

Þátttakendur

píanóleikari

Styrktar- og samstarfsaðilar