Viðburður Óperudagar 2025

Þori, get og vil - Graduale Nobili

Hörpuhorn, Harpa · fös 24. okt kl. 17:30
IMG_0724

Barátta í hálfa öld

Graduale Nobili heldur tónleika í Hörpuhorni 24. október kl. 17:30 í tilefni Kvennaárs 2025. Á efnisskránni eru fjölbreytt kórverk eftir íslenskar konur eins og Jórunni Viðar, Mist Þorkelsdóttur, Báru Grímsdóttur, Hildigunni Rúnarsdóttur, Eygló Höskuldsdóttir Viborg og fleiri.

Tónleikarnir eru um ein klukkustund, án hlés.

Aðgangur er ókeypis og öll hjartanlega velkomin.

Þátttakendur