Sunna Karen Einarsdóttir

kórstjóri

Sunna betri gæði

Sunna Karen Einarsdóttir stundaði nám á píanó, fiðlu og söng við Tónlistarskóla Ísafjarðar og Listaskóla Rögnvaldar Ólafssonar. Sunna lauk BA námi í Skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands vorið 2017. Hún stundaði nám í kórstjórn við Tónskóla Þjóðkirkunnar undir handleiðslu Magnúsar Ragnarssonar og lauk prófi þaðan vorið 2019. Sunna hefur starfið sem kórstjóri í Langholtskirkju síðan haustið 2017 og stýrir nú öllum barnakórum kirkjunnar, Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili.

Styrktar- og samstarfsaðilar