Gradualekór Langholtskirkju & Ljóð fyrir loftslagið

Eldborg, Harpa · lau 5. nóv kl. 13:15
Operudagar-63

Gradualekór Langholtskirkju kemur frá á lokahátíð Óperudaga og flytur sænsk verk fyrir barnakór sem samin voru fyrir vinahátíð Óperudaga, Nordic Song Festival, og barnakór í Trollhättan í Svíþjóð, við ljóð sænskra barna. Einnig flytur kórinn íslensk lög og verkið Dós í sjónum eftir hina íslensk-eistneska Önnu Pärt, 17 ára, við texta ungs íslensks ljóðskálds.

Söngkvartett Óperudaga flytur Ljóð fyrir loftslagið eftir Helga Rafn Ingvarsson við ljóð íslenskra barna sem tóku þátt í Ljóðakeppni Óperudaga árið 2019. Verkin voru frumflutt á Óperudögum 2021.

Plast er drasl

Í draumi mínum

Dósin

MIÐASALA

Þátttakendur

verkefnastjóri og söngkona
bass-baritón

Styrktar- og samstarfsaðilar