Dagskrá

Laugardagur 20. október

14:00  Syngjum saman - opnun Óperudaga í Hallgrímskirkju (Ókeypis aðgangur)

16:00  Svartálfadans - Hannesarholt (Miðasala á Tix.is)

20:00  Eftir nóttina - Fríkirkjan (Miðasala á Tix.is)

Yfir daginn: Óperumjálm - Kattakaffihúsið, Bergstaðastræti (Ókeypis aðgangur)

Sunnudagur 21. október

12:15  Litið um öxl Hannesarholt (Miðasala á Tix.is)

14:00  Plastóperan - Safnahúsið (Ókeypis aðgangur)

16:00  Plastóperan - Safnahúsið (Ókeypis aðgangur)

Þriðjudagur 23. október

09:00 Plastóperan - Vogaskóli (Eingöngu fyrir nemendur skólans)

Miðvikudagur 24. október

09:00 Plastóperan - Laugarnesskóli  (Eingöngu fyrir nemendur skólans)

12:15  Gleym-mér-ei - Kjarvalsstaðir (Ókeypis aðgangur)

20:30 Óperueyja í Árbæjarlaug (Aðgangseyrir í sundlaugina)

Fimmtudagur 25. október

Óperudagar heimsækja Hjúkrunarheimilið Eir

Föstudagur 26. október

20:00  Þrymskviða - Harpa (Miðasala á Tix.is)

Laugardagur 27. október

09:30  Óperueyja í Sundhöllinni (Aðgangseyrir í sundlaugina)

11:00  Óperuhlustun og Alzheimer - Hlíðabær

14:00  Óperuhlustun og Alzheimer - Hlíðabær

17:00  Kornið - Hörpuhorn í Hörpu (Ókeypis aðgangur)

20:00  Þrymskviða - Harpa (Miðasala á Tix.is)

20:30  Stöv/Dust - Tjarnarbíó (Miðasala á Tix.is)

Sunnudagur 28. október

13:00  In the darkness - Norræna húsið (Miðasala á Tix.is)

14:00  Sónata - Iðnó (Ókeypis aðgangur)

16:00  In the darkness - Norræna húsið (Miðasala á Tix.is)

20:30  Trouble in Tahiti - Tjarnarbíó (Miðasala á Tix.is)

Mánudagur 29. október

10:00-15:00 Norrænt málþing - Norræna húsið (Ókeypis aðgangur)

Þriðjudagur 30. október

10:00-15:00 Norrænt málþing - Norræna húsið (Ókeypis aðgangur)

16:00  Free Play - Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið (Ókeypis aðgangur)

18:00  Free Play - Listasafn Reykjavíkur, Hafnarhúsið (Ókeypis aðgangur)

Miðvikudagur 31. október

10:00 - 16:00 Masterklass - Norræna húsið (Ókeypis aðgangur)

11:00  Krílasöngur - Gerðuberg (Ókeypis aðgangur)

12:15  Kornið - Kjarvalsstaðir (Ókeypis aðgangur)

16:30 Fyrirlestur um Birgit Nilsson - Norrænahúsið (Ókeypis aðgangur)

20:00  Mahler og Mussorgsky - Hannesarholt (Miðasala á Tix.is)

Fimmtudagur 1. nóvember

10:00 - 16:00 Masterklass - Listasafn Sigurjóns Ólafssonar (Ókeypis aðgangur)

10:00  Open Call í Hafnarhúsinu (Ókeypis aðgangur)

11:00  Krílasöngur - Neskirkja (Ókeypis aðgangur)

20:30  Trouble in Tahiti - Tjarnarbíó (Miðasala á Tix.is)

Föstudagur 2. nóvember

10:00 - 16:00 Masterklass - Listasafn Sigurjóns Ólafssonar (Ókeypis aðgangur)

10:30  Krílasöngur - Háteigskirkja (Ókeypis aðgangur)

20:00 Tónleikar með Gittu-Mariu og þátttakendum - Listasafn Sigurjóns (Ókeypis aðgangur) 

Laugardagur 3. nóvember

11:00 Krílasöngur - Safnahúsið (Ókeypis aðgangur)

13:00 Music is silly!...but I like to sing - Hannesarholt (Miðasala á Tix.is)

14:30 VOICELAND - Gömlu kartöflugeymslurnar í Ártúnsbrekku (Ókeypis aðgangur)

17:00 VOICELAND - Gömlu kartöflugeymslurnar í Ártúnsbrekku (Ókeypis aðgangur)

20:30 Trouble in Tahiti - Tjarnarbíó (Miðasala á Tix.is)

Sunnudagur 4. nóvember

14:00 Kornið - Ráðhús Reykjavíkur (Ókeypis aðgangur)

14:00 Syngjum saman - Hannesarholt

17:00 Kórperlur á Allra heilagra messu - Hallgrímskirkju