TechnoOpera

Norðurljós, Harpa · lau 28. okt
TechnoOpera

TechnoOpera er verk sem dregur innblástur frá eldri klassískum verkum og techno-raveum. Verkið miðar að rýmissköpun nýrra áheyrenda bæði á klassíska tónlist og techno tónlist og þar með að því að ögra eldri staðalmyndum um báða flokka tónlistar. Blöndun tónlistarstíla á þessa vegu hefur hingað til ekki sést sem gerir verkið enn meira spennandi og ögrandi. Í verkinu mætast margar stefnur listarinnar; dans, tónlist, vídeógerð og hljóðhönnun.

Þátttakendur

tónskáld