Vindurinn syngur

Ýmsir staðir
Vindurinn_web

Velkomin á Vindurinn vinur minn!

Tónlistarsýning fyrir yngstu börnin þar sem við ferðumst inn í töfrandi heim vindsins i gegnum söng og leik! Við kynnumst loftbelg, flugdreka, syngjandi fuglum og í samspili við söguna, skapast aðstæður þar sem börnin fá að taka þátt og saman förum við öll á flug inn í ævintýra heim vindsins. Syningin er ca 30 mín að lengd og hentar vel 2-6 ára börnum.

Þátttakendur

söngkona og leiðbeinandi krílasöngs