Svafa Þórhallsdóttir

Söngkona og leiðbeinandi Krílasöngs

Svafa Þórhallsdóttir

Svafa Þórhallsdóttir er fædd í Reykjavík, 1981. Hún lauk tónlistar kennaraprófi frá Tónlistarskólanum í Reykjavík og síðar mastersgráðu í söng og tónmenntakennslu frá Konunglega Tónlistarháskólanum í Kaupmannahöfn. Svafa starfar sem tónlistarkennari, söngvari og kórstjóri í Kaupmannahöfn. Hún hefur sérstakan áhuga á tónlistarþroska hjá börnum, og er hún hluti af tónlistar hópnum “Den poetiske elefant”/ “Ljoðræni fíllinn” sem flytur reglulega klassíska tónleika fyrir börn.

Styrktar- og samstarfsaðilar