OPNUN

Verslunargatan, Mjóddinni · fim 19. okt kl. 17:00
Verslunargatan, Mjóddinni ·
banner_OD_Opun_web

Opnun Óperudaga 2023 mun eiga sér stað í verslunargötunni í Mjóddinni fimmtudaginn 19. október frá klukkan 17:00. Dagskrá hátíðarinnar verður kynnt stuttlega og fjölbreytt tónlistaratriði flutt, þar á meðal frumflutningur á glænýrri öróperu, Busy, eftir Elínu Gunnlaugsdóttur. Léttar veitingar verða á boðstólnum. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir.

Styrktar- og samstarfsaðilar