Íris Sveinsdóttir

Söngkona

Íris Sveinsdóttir

Íris Sveinsdóttir hefur stundað nám hjá Viðari Gunnarssyni í Söngskólanum Í Reykjavík og mun þar ljúka VIII stigi í vetur. Hún hefur fengið styrk úr minningarsjóði Vilhjálms Vilhjálmssonar fyrir skólaárið 2021-2022

Hlutverk sem Íris hefur tekið að sér:
2017 Signora Langbrók Hörpu hlutverk: Cindatellu við leikstjórn Erlu Rutar Harðardóttur

2019 Þinn Falstaff hlutverk: Lólu við leikstjórn Sibylle Kröll 

2020 Fiðlarinn á þakinu hlutverk: Yentu og Frúma Söru við leikstjórn Þórhildar Þorleifsdóttur 

2020 Barrok sýning í Langholtskirkju Stabat Mater Pergolesi

2021 Vegir liggja til allra átta hlutverk: Elínar Vilhjálmsdóttur Við leikstjórn Sibylle Köll.


Árið 2017 stofnaði hún kvartettinn Jólanornirnar ásamt Bertu Dröfn Ómarsdóttur, Svövu Kristínu Ingólsfdóttur og Elsu Waage. Hún hefur sungið með Óperukórnum í Reykjavík við sjórn Garðars Cortes frá 2012.

Styrktar- og samstarfsaðilar