Berta Dröfn Ómarsdóttir

Söngkona

Berta Dröfn Ómarsdóttir sópran lauk mastersnám í söng við Conservatorio Monteverdi í Bolzano á Ítalíu eftir burtfarapróf frá Söngskólann í Reykjavík. Hún hefur átt litríkan söngferil og komið víða við, svo sem á Gala tónleikum í Carnegie Hall í New York; í höll í Montepulciano í Toscana-héraðinu á Ítalíu; í kastala í litlu fjallaþorpi við ítölsku alpana og í óperu-uppsetningum með sinfóníuhljómsveitinni í Bolzano. Hún syngur reglulega á Ítalíu ásamt því að sinna söng og kórstjórn hér á Íslandi. 

Styrktar- og samstarfsaðilar