Kolfinna Orradóttir

Leikkona

Kolfinna Orradóttir

Kolfinna er 13 ára nemandi í Hagaskóla. Hún er í söngnámi í unglingadeild Söngskóla Sigurðar Demetz og hefur æft fimleika frá unga aldri. Kolfinna lék í Netflix þáttaröðinni Kötlu og kvikmyndinni Abbababb, hún hefur einnig talsett fjölda teiknimyndaþátta og bíómynda.

Styrktar- og samstarfsaðilar