Oda Fiskum

leikstjóri og leikskáld

Oda

Oda Fiskum leikskáld er fædd í Þrándheimi árið 1985. Hún stundaði nám við the Central Academy of Drama í Peking og starfar mest í Evrópu og Austur-Asíu. Hún hefur samið um tuttugu leikrit af ólíkum gerðum, t.d. óperur, sem hafa verið þýddar á nokkur tungumál. Hún býr og kennir handritagerð við Biskops-Arnö skólann í Stokkhólmi. „Systemet“ er frumraun hennar sem leikstjóri óperu.

Styrktar- og samstarfsaðilar