Sveinbjörn Thorarensen // Hermigervill

raftónlistarmaður

Hermigervill

Sveinbjörn Thorarensen er raftónlistarmaður sem starfar undir nafninu Hermigervill. Hann annast tónsmíðar, hljóðhönnun og upptökustjórn og hefur samið tónlist m.a. fyrir sjónvarpsþætti, auglýsingar, tölvuleiki og danssýningar en hann hefur einnig gefið út 5 plötur með eigin efni sem Hermigervill.