Kór ungra norrænna óperusöngvara
kór

Young Nordic Opera Choir er skipaður ungum atvinnusöngvurum og langt komnum söngnemendum á aldrinum 18-35 ára frá öllum Norðurlöndunum en ungum söngvurum frá Norðurlöndunum gafst kostur á að sækja um stöðu í kórnum í vor. Kórinn þreytti frumraun sína á Óperuhátíðinni í Herning í Danmörku haustið 2023 en norræna samstarfsverkefnið varð að veruleika með tæplega 80 milljóna króna styrk frá A.P. Møller sjóðinum.
Kórinn kom fram á Nordic Song Festival í Trollhättan í Svíþjóð, Óperuhátíðinni í Herning og menningarhátíð í Mors í Danmörku nú í ágúst.
Sópran:
Astrid Banck Linderoth, Svíþjóð
Bryndís Ásta Magnúsdóttir, Ísland
Elsa-Maija Matilda Helminen, Svíþjóð
Emilia Lindberg, Svíþjóð
Emmi Kauppinen, Finnland
Kristianna Woller, Finnland
Melissa Baug, Noregur
Ylva Ek, Svíþjóð
Alt:
Anne Daugstad Wik, Noregur
Ebba Tegelberg, Danmörk
Ellenmarie Rasmussen, Danmörk
Emma Charlotta Elisabet Karsten, Finnland
Heiðrún Vala Einarsdóttir, Ísland
Louise Sternberg Holk, Danmörk
Mathilda Bryngelsson, Svíþjóð
Tenór:
Daniel Kjær Holmberg, Danmörk
Jeppe Møller Sørensen, Danmörk
Joar Sörensson, Svíþjóð
Jim Änglykke, Svíþjóð
Pétur Úlfarsson, Ísland
Seth Sundman, Svíþjóð
Simon Grønås, Noregur
Bassi: