Loftslagssúpa og spjall

Norræna húsið
súpa.jpg

Árni Ólafur Jónsson úr Hinu blómlega búi laðar fram heita súpu úr íslensku hráefni í hádeginu alla hátíðardagana í Norræna húsinu. Þar geta gestir fengið sér súpu, hitt annað fólk sem lætur loftlagsmálin sig varða og lesið og hlustað á ljóð.