Tumi Árnason

Saxophone Player

Tumi Árnason

Tumi Árnason er saxófónleikari, spunaleikari og tónskáld, sem vinnur undir áhrifum avant-garde, free-jazz og experimental spunatónlist og dregur innblástur sinn þaðan. 

Hann hefur gefið út plöturnar Smitun, Allt er ómælið og Hlýnun, en sú síðastnefnda kom út árið 2021 og er tónverk í sex hlutum sem fjallar um hlýnun jarðar. Hún er skrifuð fyrir kvartett sem samanstendur af Magnúsi Jóhanni Ragnarssyni á hljómborði, Skúla Sverrissyni á rafmagnsbassa og Magnúsi Tryggvasyni Eliassen á trommum.

auk þess að spila með hljómsveitinni Grísalappalísu um árabil. Hann stundar nám í tónsmíðum við Listaháskóla Íslands. Í barnaóperunni Fuglabjarginu spilar Tumi á saxófón auk þess að fara með hlutverk Æðarfugls og Haftyrðils. 

Sponsors and partners