Concert for the climate - Laugarborg

Laugarborg, Eyjafirði · 02/11/19 at 5:00 PM
tonleikar_borg_web.png

Sigríður Aðalsteinsdóttir, mezzó-sópran, Helga Bryndís Magnúsdóttir, píanóleikari og Ásdís Arnardóttir ,sellóleikari, flytja ljóð fyrir loftslagið á tónleikum í Laugarborg. Á efnisskránni er meðal annars Greta's song sem er nýtt verk eftir Gísla Jóhann Grétarsson við texta úr ræðum barráttubarnsins Gretu Thunberg fyrir mezzósópran, píanó og selló.  Einnig verður fluttur rómantíski ljóðaflokkurinn Haugtussa eftir Edvard Grieg. En hann er saminn við ljóð Arne Garborg sem fjalla um náttúrubarnið Veslemøy  (Gíslaug). 

Tónleikarnir eru hluti af Óperudögum í Reykjavík og bjóða Tónlistarfélag Eyjafjarðar og tónlistakonurnar gestum á tónleikana. 

Allir velkomnir, enginn aðgangseyrir!

Sponsors and partners