L'elisir d'amore

L'elisir d'amore · Thu 14. oct kl. 20:00
astardrykkur.png

Sviðslistahópurinn sýnir Ástardrykkinn eftir Donizetti í Þjóðleikhúsinu!


Nemorino trúir ekki því sem hann les í bókum. Hann trúir hinsvegar því sem honum er sagt að standi í bókum. Hann kann nefnilega ekki að lesa.

Adina er vön að fá athygli frá karlmönnum. Hvað gerir hún þegar einhver hættir að sýna henni athygli?

Belcore vantar konu. Belcore vantar alltaf konu. Það væri fullkomin fjöður í hattinn fyrir svona flottan offisér.

Dulcamara er búinn að flytja sömu söluræðuna mörghundruð sinnum. Hann veit alveg að „töfralyfin“ hans virka ekki. En hvað ef þau gera það?


Nemorino: Þórhallur Auður Helgason

Adina: Sólveig Sigurðardóttir

Dulcamara: Ragnar Pétur Jóhannsson

Belcore: Jón Svavar Jósefsson

Píanóleikari: Sigurður Helgi Oddsson


Leikstjóri: Tómas Helgi Baldursson
Fram koma