Sommerhus í Garðskálanum

Garðskálanum í Gerðarsafni · mið 1. jún kl. 20:30
Sommerhus

Hollenska popp-dúóið Sommerhus leikur melódísk og hugljúf lög í Garðskálanum að kvöldi fyrsta dags Óperudaga í Kópavogi. Þar verður hægt að setjast niður, spjalla um viðburði dagsins, hlýða á ljúfa tóna - og fá sér létta hressingu og drykki.

Þátttakendur

hljómsveit