Svartálfadans

Hannesarholt · lau 20. okt kl. 16:00
Svartálfadans
Hildigunnur Einarsdóttir mezzósópran og Guðrún Dalía Salómonsdóttir píanóleikari flytja ljóðaflokkinn Svartálfadans eftir Jón Ásgeirsson við ljóð Stefáns Harðar Grímssonar, ásamt nokkrum af þekktustu perlum tónskáldsins sem fagnar níræðisafmæli sínu í októbermánuði. Gunnar Þorsteinsson, þýðandi og þulur, les ljóðin úr Svartálfadansi milli laga. 


Miðasala hér


Þátttakendur

Styrktar- og samstarfsaðilar