Cantoque Ensemble

Sönghópur

74584011_2296631540647434_2088394969705349120_n.jpg

Cantoque Ensemble er sönghópur stofnaður árið 2017, með það að markmiði að flytja tónlist barokktímans í samstarfi við íslenskar og erlendar barokksveitir. Í hópnum eru margir af þekktustu söngvurum Íslands sem hafa sérhæft sig í flutningi barokktónlistar. Cantoque Ensemble hlaut tilnefningu til Íslensku tónlistarverðlaunanna fyrir fyrsta verkefni sitt, Purcell in a Northen Light árið 2017.

Styrktar- og samstarfsaðilar