Sunna Karen Einarsdóttir

kórstjóri

Graduale Aðventuhátíð 2022-53

Sunna Karen Einarsdóttir lauk BA námi í Skapandi tónlistarmiðlun frá Listaháskóla Íslands vorið 2017. Hún stundaði einnig nám í kórstjórn við Tónskóla Þjóðkirkunnar undir handleiðslu Magnúsar Ragnarssonar og lauk prófi þaðan vorið 2019. Sunna hefur starfað sem kórstjóri við Langholtskirkju frá árinu 2017 og stýrir nú Graduale Futuri, Gradualekór Langholtskirkju og Graduale Nobili.