HÁTÍÐARKÓR ÓPERUDAGA

HÁTÍÐARKÓR

Untitled design-3

Hátíðarkór Óperudaga er hópur söngglaðra einstaklinga úr öllum áttum. Allir meðlimir kórsins eiga það sameiginlegt að njóta þess að syngja saman og taka þátt í ævintýralegum verkefnum en þeir eru á öllum aldri og frá ýmsum löndum.