Gleymt og grafið - sögur frá Mexíkó

Borgartún 24 (Osteostrong) · lau 2. nóv kl. 20:00
72774394_516334292490019_5410937234159304704_n.jpg
„Lifum brosandi til þess að deyja glöð” segja Mexíkanar. Það er löngu orðið heimsþekkt hvernig þeir gleðjast yfir þeim sem á undan hafa farið, fagna lífinu, dauðanum og minnast fólksins síns með litríkri gleði og veisluhöldum. Íslendingar hafa tekið hefðinni, “Degi hinna dauðu” fagnandi og á hverju ári skreytir fjöldi fólks sig og nýtur þess að stíga inn í annan hugarheim. Á tónleikunum fer Svanlaug Jóhannsdóttir yfir það hvernig hugmyndir dagsins gætu nýst okkur til þess að gæða lífið meiri dýpt og gleði.“

Gítarleikari tónleikanna er Tómas Dan Jónsson.

Flutt verða ýmis lög á spænsku, meðal annars lög sem Chavela Vargas, Alejandro Fernandez og Lhasa del Sela hafa gert fræg.

Þátttakendur

gítarleikari