Ljóðakvöld á Kaffi Laugalæk

Kaffi Laugalækur · mið 30. okt kl. 20:30
Untitled 9.jpg
Þann 30.október verður fjórða ljóðakvöldið haldið af Jönu Björgu, í þetta skipti á Kaffi Laugalæk. Að þessi sinni verður ljóðakvöldið partur af ljóðadögum Óperudaga. Þemað í ár er "ljóð fyrir loftslagið". Hin ýmsu ungskáld úr Reykjavík munu koma fram og deila verkum sínum með okkur. Markmiðið með viðburðinum er að veita ungmennum tækifæri til að koma sér á framfæri en fá á sama tíma innblástur og hvatningu til að halda áfram að tjá sig á þennan hátt. Skáldin lesa og svo verður open mic í lokin ef tími gefst.

Húsið opnar 20:30
Allir velkomnir!

Ljóðskáldin sem koma fram:
Jana Björg
Eyrún Úa
Jenný Jóhannsdóttir
Agnes Þóra
Hekla Sveitó
Árni Dagur
Ragnhildur Björt
Finnur Kaldi
Guðbjörg Ríkey
Arna Tryggvadóttir

Eyrún

Þátttakendur

Styrktar- og samstarfsaðilar