Viðburður Óperudagar 2025
Wagnerraddir - hátíðartónleikar
Norðurljós, Harpa · sun 26. okt kl. 19:00

Lokatónleikar hátíðarinnar verða haldnir sunnudagskvöldið 26. október í Norðurljósum í samstarfi við Wagnerfélagið á Íslandi en það fagnar 30 ára starfsafmæli um þessar mundir. Sumir ástsælustu Wagner-söngvarar þjóðarinnar koma fram ásamt ýmsum upprennandi Wagner-söngvurum. Flutt verða aríur og senur úr ýmsum Wagner-óperum og einn helsti Wagner-sérfræðingur Danmerkur, Ulrich Stærk, leikur með á píanó.
Þátttakendur
Bassasöngvari og leikstjóri
Sópran
Sópran
Listrænn stjórnandi og söngkona
sópran
Bassi