Loftslagspöbbquiz með Jóni Svavari

Kex Hostel · fim 31. okt kl. 21:00
Loftslagspöbbquiz3

Í tilefni Ljóðadaga Óperudaga - Ljóð fyrir loftslagið - verður Loftslagspöbbquiz í Gym og tónik sal KEX Hostels fimmtudaginn 31. október kl. 21:00.  Óperusöngvarinn Jón Svavar Jósefsson verður spyrill og mun spyrja spurninga sem tengjast loftslaginu.  

Fyrirkomulag:

Keppt verður í 2-4 manna liðum. Skráning fer fram á staðnum og opnað verður fyrir skráningu kl. 20:30. Vegleg verðlaun verða í boði. Aðgangur er ókeypis á viðburðinn. 

 Við hvetjum ykkur til að mæta á Harmljóð Snæfellsjökuls kl. 20:00 sem fer fram á undan PöbbQuiz-inu í sama sal. Aðgangur er ókeypis. 

Upplýsingar um tónleikana má finna hér: