Góðan daginn, frú forseti

Grafarvogskirkja · 23/10/21 at 8:00 PM
242655203_2110939349058786_763467047470353799_n.jpg

Góðan daginn, frú forseti

Frumsamin ópera í þremur þáttum um ævi og störf fyrsta kvenforseta í heiminum Frú Vigdísi Finnbogadóttur  

Tónlist og handrit: ALEXANDRA CHERNYSHOVA

Ljóð: Sigurður Ingólfsson, Hannes Hafstein, Ásta Björk Sveinbjörnsdóttir, Alexandra Chernyshova, Þórhallur Barðason, og Elísabet Þorgeirsdóttir.

Óperan er í þremur þáttum, samin fyrir 11 einsöngvarar, kóra og hljómsveit. Tónverkið er byggt á heimildum um Vigdísi Finnbogadóttur. Óperan Góðan daginn, frú forseti er samin til þess að gefa konum og körlum innblástur og segja sögu þessarar merkilega konu og atburði sem gerði Vigdísi Finnbogadóttur að fyrsta kvenforsetanum í heiminum.

Konsertuppfærsla af óperunni verður sýnd 23.október kl. 20:00 í Grafarvogskirkju

Sponsors and partners