Viðburður Óperudagar 2024
Óperuhrollur í Elliðaárstöð
                    
                        
                        
                            Elliðaárstöð · mið 30. okt kl. 17:00
                        
                        
Elliðaárstöð · mið 30. okt kl. 19:00
                    
                Elliðaárstöð · mið 30. okt kl. 19:00

Komdu í hryllilega óperugöngu í Elliðaárdal þann 30. október og láttu leiða þig á milli skelfilegra söngatriða, þar sem hrollkvartett, deyjandi kvennabósi, útburðir, vofur og afturgöngur í orðsins fyllstu merkingu, gleðja og hrella með söng og annarri tónlist.
Hrollurinn hefst í Hinu húsinu og hentar fyrir unga sem aldna.
Ekki gleyma gæsahúðinni heima ef þú þorir að mæta!
Miðasala
Þátttakendur
leikstjóri
                    barítón
                    sópran
                    Söngkona
                    sópran
                    Píanóleikari
                    Söngkona
                    Bassi
                    Söngkona
                    Sópran
                    Tenór
                    Ásgeir Ásgeirsson
                        gítar
                    trompetleikari
                    
                  








