Óperuhrollur í Elliðaárstöð
Elliðaárstöð · mið 30. okt
Komdu í hryllilega óperugöngu í Elliðaárdal þann 30. október og láttu leiða þig á milli skelfilegra söngatriða fyrir alla fjölskylduna!
Nánari upplýsingar birtast hér á næstu dögum! Fylgstu með ef þú þorir.
Þátttakendur
leikstjóri